Vor I Vaglaskogi - Kaleo

Kvoldið er okkar og vor um Vaglaskog
Við skulum tjalda i graenum berjamo
Leiddu mig vinur i lundinn fra i gaer
Lindin þar niðar og birkihrislan graer

Leikur i ljosum lokkum og angandi rosum
Leikur i ljosum lokkum hinn vaggandi blaer

Dagperlur glitra um dalinn faerist ro
Draumar þess raetast sem gistir Vaglaskog
Kveldrauðu skini a kraekilyngið slaer
Kyrrðin er friðandi, mild og angurvaer

Leikur i ljosum lokkum og angandi rosum
Leikur i ljosum lokkum hinn vaggandi blaer

Leikur i ljosum lokkum og angandi rosum
Leikur i ljosum lokkum hinn vaggandi blaer
Leikur
Hinn vaggandi blaer

view 206 times

comments